Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Fáni Antígva og Barbúda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Antígva og Barbúda.

Fáni Antígva og Barbúda er þjóðfáni ríkisins Antígva og Barbúda sem var tekinn í notkun 27. febrúar 1967. Fánann hannaði Reginald Samuel árið 1966. Gul sjö geisla sólin táknar nýja tíma. Rauður táknar blóð þrælana og kraft íbúanna. Blár táknar von. Svartur táknar jarðveg og vísar til Afríku. Gult, blátt og hvítt vísar líka í jarðveg, sól, sjó og sand. Bókstafurinn V sem sjá má út úr fánanum stendur fyrir sigur (enska: victory).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.