Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook

Deportivo Alavés, S.A.D , oftast þekkt sem Sporting Alavés eða bara Alavés, er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Vitoria-Gasteiz í Baskahéraði Spánar. Félagið var stofnað árið 1921, það spilar í La Liga. Heimavöllur þess er Mendizorrotza.

Deportivo Alavés, S.A.D.
Fullt nafn Deportivo Alavés, S.A.D.
Gælunafn/nöfn El Glorioso (Það mikilfenglega)
Stytt nafn Alavés
Stofnað 23. janúar 1921 sem (Sport Friends Club)
Leikvöllur Mendizorrotza
Stærð 19,840 áhorfendur
Stjórnarformaður Alfonso Fernández de Trocóniz
Knattspyrnustjóri Pablo Machín
Deild La Liga
2023-2024 10. Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Heimasíða Félags

breyta