Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Transfiguration pending
Fara í innihald

Spjall:Únítarismi

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í greininni 5/6 2009 segir„Bæði í manntalinu 1880 og 1901 eru únítarar fjölmennasti trúflokkurinn utan Þjóðkirkjunnar“. Hét aðalkirkjan á Íslandi á þessum árum Þjóðkirkja? Masae 5. júní 2009 kl. 07:43 (UTC)[svara]

Í manntalinu 1880 stendur: "Hele Befolkningen paa Island er i 1880 opgivet at bekjende sig til den evangelisk-lutherske Kirke, med Undtagelse af 1 Methodist, 1 Katholik, 4 Unitarier (alle Mænd), 3 Mormoner (1 Mand, 2 Kvinder) og 3 Mænd uden opgiven Trosbekjendelse. Ved Tællingene i 1870 og 1860 fandtes af afvigende Trosbekjendelse ikkun henholdsvis 1 og 2 Katholiker af Mandkjøn."
Í manntalinu 1901 stendur: "Að því er trúarbrögð snertir, þá voru árið 1901 á Íslandi 159 manns (104 karlar og 55 konur), sem voru utan þjóðkirkjunnar. Af þeim voru 2 (1 karl og 1 kona) baptistar, 6 (3 karlar og 3 konur) aðventistar, 36 (26 karlar og 10 konur) únítarar og 8 (3 karlar og 5 konur) heyrðu til öðrum trúarfélögum mótmælenda; 27 (8 karlar og 19 konur) voru rómversk-kaþólskir, 5 (4 karlar og 1 kona) mormónar; 14 (10 karlar og 4 konur) heyrðu til öðrum trúarfélögum, og 61 (49 karlar og 12 konur) höfðu tjáð sig utan við öll trúarfélög." Haukur 5. júní 2009 kl. 12:27 (UTC)[svara]