Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Transfiguration pending
Fara í innihald

Spjall:Kleggjar

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samkvæmt orðabók Sigfúsar Blöndals heitir þessi fluga Kleggi og beygist eins og orðið skeggi. Þetta verður að laga.

Þetta er ætt og því í dýrafræðinni notað í fleirtölu þar sem um margar tegundir er að ræða. Ef um aðeins eina tegund væri að ræða ætti þetta auðvitað að vera þá í eintölu. Svo ég vitni í orðabók Menningarsjóðs (á snöru.is): „dýrafr., kleggjar, FT, ætt tvívængna (Tabanidae), bera ýmiss konar smit, m.a. miltisbrand“. Bragi H (spjall) 3. júlí 2015 kl. 12:51 (UTC)[svara]
Ekki ósvipaður ruglingur er með Hrossafluguna. Á Íslandi er tegundin Tipula rufina í eintölu, notað yfir eina ákveðna tegund en einnig yfir ættina hrossafluguætt (í fleirtölu, hrossaflugur) og getur það verið nokkuð ruglandi. Þó er ekki til nein tegund sem heitir Kleggja, einungis ættin Kleggjar. Bragi H (spjall) 3. júlí 2015 kl. 13:07 (UTC)[svara]