Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Útvarpsstjóri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Útvarpsstjóri er yfirmaður íslenska Ríkisútvarpsins, sem stofnað var árið 1930. Fyrsti útvarpsstjóri var Jónas Þorbergsson. Núverandi útvarpsstjóri er Stefán Eiríksson.

Útvarpsstjórar frá upphafi

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.