Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

D-blokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

D-blokk lotukerfisins samanstendur af flokkum frumefna sem að í grunnstöðu hafa orkuríkastu rafeindina í d-svigrúmi. Frumefni í d-blokk eru einnig þekkt sem hliðarmálmar.