Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Kapteinn ofurbrók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kafteinn ofurbrók (enska: Captain Underpaints) eru bandarískar barnabækur um ofurhetjuna Kaftein Ofurbrók. Út hafa komið 12 bækur um ævintýri hans eftir rithöfundinn Dav Pilkey. Kári er skólastjóri sem er dáleiddur af tveimur nemendum að nafni Georg og Haraldur en þeir dáleiða hann í að halda að hann sé Kafteinn Ofurbrók. Ef einhver smellir þannig að Kári heyrir þá breytist hann í Kaftein Ofurbrók en ef einhver hellir vatni á Kaftein Ofurbrók þá breytist hann aftur í Kára Skólastjóra.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.