Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Samleitin þróun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samleitin þróun er í þróunarlíffræði ferli þar sem tvær aðskildar tegundir þróa með sér svipaða eiginleika í aðskildum vistkerfum. Dæmi um þetta eru vængir skordýra, fugla og leðurblaka, augu eru annað dæmi.