Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Spjall:Fiðrildi

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ég var búinn að breyta þessu á eftirfarandi hátt:


Butterflies
Ornithoptera euphorion stærsta fiðrildi Ástralíu í dýragarðinum í Melbourne
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
(óraðað) Fiðrildi (Rhopalocera)
Yfirættir og ættir

Fiðrildi (fræðiheiti: Rhopalocera) eru innvængjur í ættbálki hreisturvængja sem tilheyra yfirætt hesperioidea eða svölufiðrilda (papilionoidea). Margar gerðir fiðrilda eru til og mjög fjölbreyttar. Stærðarmunurinn er oft mikill, en enn meiri er oft munurinn á útliti vængjanna. Sum eru með mjög litríka vængi á meðan önnur hafa dauflita einfalda vængi. Þetta er til þess að verjast rándýrum sem borða þau. Sum fiðrildi ganga jafnvel það langt að líkja eftir, til dæmis, augum á vængjunum. Ævistig fiðrilda eru fjögur: Þau fæðast í eggjum, klekjast sem lirfur, lirfurnar búa á endanum til púpur utan um sig og út úr púpunum koma þær fullmynduð fiðrildi.


En eru Fiðrildi ekki samheiti Butterfly? Þ.e. er yfirættin Hedyloidea ekki með? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 1. apríl 2008 kl. 13:17 (UTC)[svara]