Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Spjall:Svartfjallaland

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Varðandi það að lönd "séu eiginlega ekki til" eða eigi "eiginlega ekki rétt á að teljast sjálfstæð", sem nú er til umræðu í tengslum við áróður Rússa varðandi Úkraínu, þá hafa síðustu breytingar eins notanda sýnist mér miðað að sama augnamiði í sambandi við Svartfjallaland, þ.e. að landið "ætti eiginlega að vera hluti Serbíu". Það er ekkert beinlínis rangt í breytingunum (við fyrstu sýn), en þær miða allar að þessu sama, að Svartfjallaland "ætti" ekki að vera sjálfstætt ríki, sem það hefur þó verið bæði de jure og de facto frá 2006. Hvað finnst öðrum? --Akigka (spjall) 12. mars 2022 kl. 19:11 (UTC)[svara]

Rann yfir breytingar Snaevars og jú þær voru réttmætar og til að miða að hlutleysi. Gætum þurft að vernda síður ef þetta eykst.--Berserkur (spjall) 12. mars 2022 kl. 20:42 (UTC)[svara]