Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Spjall:Tyrkjaveldi

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heitir þetta ekki Ottómanaveldið? Þeir voru kallaðir Ottómanar (í ft.)... þ.e. þegar þeir voru ekki einfaldlega kallaðir Tyrkir eða eitthvað þaðan af verra. --Akigka 24. október 2007 kl. 09:48 (UTC)[svara]

Tja, Ottómanaveldið hljómar óneitanlega betur en Google er ekki sammála því. Vísindavefurinn notar t.d. Ottómanveldið. — Jóna Þórunn 24. október 2007 kl. 10:48 (UTC)[svara]
Tyrkjaveldi er íslenska heitið og ætti að mínu mati að vera heiti greinarinnar. Thvj 24. október 2007 kl. 11:17 (UTC)[svara]
Já, það er langalgengast. Ottóman er auk þess frönsk útgáfa (held ég) á nafninu Ósmans fyrsta sem lýsti yfir sjálfstæði gagnvart Seljúkveldinu (sem var annað „Tyrkjaveldi“). Hin Norðurlandamálin nota Ósmanska ríkið. --Akigka 24. október 2007 kl. 11:22 (UTC)[svara]