Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Sveiflusjá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sveiflusjá
Innan í bakskautslampa sveiflusjár. 1. rafskaut til að beygja rafeindageisla 2. rafeindabyssa 3. rafeindageisli 4. skerpispóla 5. fosfórhúðað innra borð skjásins.

Sveiflusjá er mælitæki sem birtir bylgjuhreyfingu ljóss eða hljóðs.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.