Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Tréblásturshljóðfæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tréblásturshljóðfæri er fjölskylda blásturshljóðfæra með munnstykki úr tré. Inni í munnstykkinu er reyrblað sem titrar þegar blásið er í hljóðfærið og þannig myndast hljóð.

Tréblásturshljóðfæri

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.