Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

Vatnafjöll

Hnit: 63°55′N 19°40′V / 63.92°N 19.67°V / 63.92; -19.67
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnafjöll
Bæta við mynd
Hæð1.235 metri
LandÍsland
SveitarfélagRangárþing ytra
Map
Hnit63°55′N 19°40′V / 63.92°N 19.67°V / 63.92; -19.67
breyta upplýsingum

Vatnafjöll eru 40 km langt og 9 km breitt basaltískt gossprungubelti suðaustan við Heklu á Íslandi. Á hólósentímabilinu hefur sprungan gosið tólf sinnum, síðast fyrir 1200 árum. Hæsti tindur Vatnafjalla er 1235 metra yfir sjávarmáli.

Vatnafjöll, sem eru austan við Heklu, eru stundum talin sérstök eldstöð, en annars flokkuð með eldstöðinni sem liggur undir og kringum Heklu. [heimild vantar]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.