Svoboda | Graniru | BBC Russia | Golosameriki | Facebook
Fara í innihald

pöntun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska



Nafnorð

Fallbeyging orðsins „pöntun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall pöntun pöntunin pantanir pantanirnar
Þolfall pöntun pöntunina pantanir pantanirnar
Þágufall pöntun pöntuninni pöntunum pöntununum
Eignarfall pöntunar pöntunarinnar pantana pantananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

pöntun (kvenkyn)

[1] það að panta
[2] það sem pantað er
Samheiti
[1] beiðni, umsókn
Andheiti
[1] afpanta

Þýðingar

Tilvísun

Pöntun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „pöntun